Náðu í appið
Triangle of Sadness

Triangle of Sadness (2022)

2 klst 27 mín2022

Við fylgjumst með hinum ofurríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir...

Rotten Tomatoes72%
Metacritic63
Deila:
Triangle of Sadness - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Við fylgjumst með hinum ofurríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttaskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt …

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta var síðasta mynd suður-afrísku leikkonunnar Charlbi Dean, sem lést í lok ágúst af völdum veikinda, einungis 32 ára að aldri.
Senurnar í ofursnekkjunni voru teknar upp á snekkjunni Christina O, sem áður var snekkja Onassis-fjölskyldunnar. Tökur kláruðust á níu dögum og lauk einungis degi áður en samkomutakmörkunum var komið á.
Í myndinni er gert stólpagrín að forréttindahópum í samfélaginu en leikstjórinn telur hins vegar ekki að ríkt fólk sé í eðli sínu illt. Þvert á móti telur hann að það búi yfir ríkri félagsgreind – annars hefði það ekki náð jafnlangt og raun ber vitni.
Þetta er fyrsta myndin á ensku sem sænski leikstjórinn Ruben Östlund leikstýrir.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

30WESTUS
BBC FilmGB
Bord Cadre FilmsCH
Coproduction OfficeDK
Film i VästSE
HereticGR

Verðlaun

🏆

Vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes. Vann þrenn verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, sem besta mynd, besta handrit, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki. Tilnefnd til þriggja Óskara - sem besta mynd, bestu leikstjórn og besta h