Triangle of Sadness (2022)
Við fylgjumst með hinum ofurríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Við fylgjumst með hinum ofurríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttaskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt …
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






Verðlaun
Vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes. Vann þrenn verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, sem besta mynd, besta handrit, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki. Tilnefnd til þriggja Óskara - sem besta mynd, bestu leikstjórn og besta h

























