Náðu í appið

Involuntary 2008

(Ósjálfrátt)

Frumsýnd: 26. september 2014

98 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 74
/100

Er einstaklingurinn þræll hópsins sem hann tilheyrir? Er aðgerðum okkar stýrt af skoðunum hópsins eða okkar eigin frjálsa vilja? Það er næstum því komið sumar í Svíþjóð og víða óspektir og hamagangur. Ósjálfræði er áhugaverð sýn á lexíur lífsins og ósýnileg mörk sem er betra að virða sögð gegnum sögu nokkurra ólíkra einstaklinga.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn