Er einstaklingurinn þræll hópsins sem hann tilheyrir? Er aðgerðum okkar stýrt af skoðunum hópsins eða okkar eigin frjálsa vilja? Það er næstum því komið sumar í Svíþjóð og víða óspektir og hamagangur. Ósjálfræði er áhugaverð sýn á lexíur lífsins og ósýnileg mörk sem er betra að virða sögð gegnum sögu nokkurra ólíkra einstaklinga.