Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Square 2017

Frumsýnd: 2. september 2017

142 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 73
/100
The Square vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes Palme d’Or 2017. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd.

Christian er fráskilinn faðir sem keyrir um á rafmagnsbíl og er virtur sýningarstjóri í nútímalistasafni í Svíþjóð. The Square er innsetning sem er næst á sýningardagskrá safnsins en verkið er margslungið og á að fá gangandi vegfarendur til að hugsa um tilgang sinn og góðmennsku sem mannlegar verur. En stundum er of erfitt að lifa eftir eigin hugsjónum... Lesa meira

Christian er fráskilinn faðir sem keyrir um á rafmagnsbíl og er virtur sýningarstjóri í nútímalistasafni í Svíþjóð. The Square er innsetning sem er næst á sýningardagskrá safnsins en verkið er margslungið og á að fá gangandi vegfarendur til að hugsa um tilgang sinn og góðmennsku sem mannlegar verur. En stundum er of erfitt að lifa eftir eigin hugsjónum og einn daginn þegar síma og veski Christians er stolið fer atburðarrás af stað sem engan óraði fyrir….... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn