Náðu í appið
Öllum leyfð

Play 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. september 2011

118 MÍNSænska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 81
/100

Play er listilega útfærð athugun á raunverulegum dæmum um einelti. Á árunum 2006 og 2008 lagði hópur drengja á aldrinum 12-14 ára önnur börn í einelti í um 40 tilvikum í miðborg Gautaborgar í Svíþjóð. Drengirnir notuðu sniðuglega útfært bragð sem nefndist „litla bróður bragðið“ eða „bróður bragðið“ sem byggðist á hlutverkaleik og gengjamáli... Lesa meira

Play er listilega útfærð athugun á raunverulegum dæmum um einelti. Á árunum 2006 og 2008 lagði hópur drengja á aldrinum 12-14 ára önnur börn í einelti í um 40 tilvikum í miðborg Gautaborgar í Svíþjóð. Drengirnir notuðu sniðuglega útfært bragð sem nefndist „litla bróður bragðið“ eða „bróður bragðið“ sem byggðist á hlutverkaleik og gengjamáli frekar en líkamlegu ofbeldi. Með það fyrir augum að rannsaka félagsleg hlutverk og hóphegðun, eins og í fyrri mynd sinni Involuntary, hóf Östlund að skrifa handritið, rannsaka tilfellið og taka viðtöl við fórnarlömb, gerendur og lögreglu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.02.2024

Fór í stranga megrun fyrir Bob Marley: One Love

Breski leikarinn Kingsley Ben-Adir, sem leikur jamaíska reggítónlistarmanninn Bob Marley í bíómyndinni Bob Marley: One Love sem komin er í bíó hér á Íslandi, lagði mikið á sig í undirbúningi fyrir tökur myndarinna...

24.10.2023

Hjálpaðu okkur að gera appið betra

Við erum að vinna í að uppfæra kvikmyndir.is appið okkar vinsæla sem þúsundir notenda hafa náð í nú þegar. Í appinu er m.a. hægt að sjá sýningartíma í bíó, væntanlegar myndir, leita að myndum og skoða veitu...

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn