Play
2011
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 27. september 2011
118 MÍNSænska
81% Critics 81
/100 Play er listilega útfærð athugun á raunverulegum dæmum um einelti. Á árunum 2006 og 2008 lagði hópur drengja á aldrinum 12-14 ára önnur börn í einelti í um 40 tilvikum í miðborg Gautaborgar í Svíþjóð. Drengirnir notuðu sniðuglega útfært bragð sem nefndist „litla bróður bragðið“ eða „bróður bragðið“ sem byggðist á hlutverkaleik og gengjamáli... Lesa meira
Play er listilega útfærð athugun á raunverulegum dæmum um einelti. Á árunum 2006 og 2008 lagði hópur drengja á aldrinum 12-14 ára önnur börn í einelti í um 40 tilvikum í miðborg Gautaborgar í Svíþjóð. Drengirnir notuðu sniðuglega útfært bragð sem nefndist „litla bróður bragðið“ eða „bróður bragðið“ sem byggðist á hlutverkaleik og gengjamáli frekar en líkamlegu ofbeldi. Með það fyrir augum að rannsaka félagsleg hlutverk og hóphegðun, eins og í fyrri mynd sinni Involuntary, hóf Östlund að skrifa handritið, rannsaka tilfellið og taka viðtöl við fórnarlömb, gerendur og lögreglu.... minna