Náðu í appið
Moonbound

Moonbound (2021)

1 klst 25 mín2021

Ungur drengur, Peter, leggur af stað í ferð út í geim til að bjarga litlu systur sinni úr klóm karlsins í tunglinu.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Ungur drengur, Peter, leggur af stað í ferð út í geim til að bjarga litlu systur sinni úr klóm karlsins í tunglinu. Með í för er Mr. Zoomzeman, vinaleg eldri bjalla og hinn syfjaði Mr. Sandman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ali Samadi Ahadi
Ali Samadi AhadiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Little Dream EntertainmentDE
brave new work GmbHDE
Coop99 FilmproduktionAT