Náðu í appið
Framing Agnes

Framing Agnes (2022)

1 klst 15 mín2022

Agnes var brautryðjandi transkona sem tók þátt í kynheilbrigðisrannsókn Harold Garfinkels í UCLA árið 1960 og var lengi þekkt sem andlit transfólks og sögu þess.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic69
Deila:

Söguþráður

Agnes var brautryðjandi transkona sem tók þátt í kynheilbrigðisrannsókn Harold Garfinkels í UCLA árið 1960 og var lengi þekkt sem andlit transfólks og sögu þess. Í þessari margslungnu heimildarmynd blandast saman skáldskapur, leikið efni og sannar frásagnir hennar og fleiri einstaklinga úr rannsókninni. Ramminn sem saga transfólks hefur verið settur í og hingað til verið of þröngur, víkkar hér til að fanga þann margbreytileika sem upplifun Agnesar er.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chase Joynt
Chase JoyntLeikstjórif. -0001
Morgan M. Page
Morgan M. PageHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Fae PicturesUS
Level GroundUS

Verðlaun

🏆

2 verðlaun enn sem komið er. Áhorfendaverðlaun á Sundance Film Festival og NEXT Innovater Award.