Náðu í appið

Rams 2020

Justwatch
118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Myndin fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, Þá Colin og Les, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal í Ástralíu. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti á landinu og eru þeir margverðlaunaðir fyrir hrútana sína. Þrátt fyrir að deila sama landi og lífsviðurværi þá hafa bræðurnir ekki talast við í fjóra áratugi. Þegar riðuveiki... Lesa meira

Myndin fjallar um tvo sauðfjárbændur á sjötugsaldri, Þá Colin og Les, sem búa hlið við hlið í afskekktum dal í Ástralíu. Fjárstofn þeirra bræðra þykir einn sá besti á landinu og eru þeir margverðlaunaðir fyrir hrútana sína. Þrátt fyrir að deila sama landi og lífsviðurværi þá hafa bræðurnir ekki talast við í fjóra áratugi. Þegar riðuveiki kemur upp í dalnum grípur um sig mikil örvænting á meðal bændanna þar. Yfirvöld ákveða að skera niður allt sauðfé til þess að sporna við útbreiðslu sjúkdómsins. Bræðurnir standa frammi fyrir því að missa það sem er þeim kærast og grípa til sinna ráða...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.09.2023

Tónlist Hildar fylgir Poirot á tilfinningalegu ferðalagi

Nýja Agöthu Christie myndin A Haunting in Venice, sem leikstýrt er af enska leikaranum og leikstjóranum Kenneth Branagh, skartar tónlist íslenska Óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur. Hún er hvað þekktust fyrir t...

25.08.2023

Gervigreindarvopnið er barn

Vísindaskáldsagan The Creator er væntanleg í bíó á Íslandi 29. september næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Gareth Edwards (Rogue One, Godzilla), er sögulegur vísindatryllir sem gerist mitt í framtíðarst...

03.02.2023

Lúxussalurinn opnar í dag

Ásberg, nýr VIP-salur Sambíóanna í Kringlunni, opnar formlega í dag fimmtudaginn 3. febrúar. Lúxussætin Ljósmynd/Jón Páll Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að beðið hafi verið eftir opnun salarins með mikill...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn