Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Pray Away 2021

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Enska

Á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar stofnuðu fimm samkynhneigðir menn innan evangelísku kirkjunnar í Bandaríkjunum biblíuhóp til að reyna að yfirgefa lífsstílinn. Þeir fengu fljótlega 25 þúsund bréf frá öðru fólki sem bað um hjálp við það sama og til varð Exodus International, stærstu og umdeildustu samtalsmeðferðarsamtök í heimi. En leiðtogar... Lesa meira

Á áttunda áratug tuttugustu aldarinnar stofnuðu fimm samkynhneigðir menn innan evangelísku kirkjunnar í Bandaríkjunum biblíuhóp til að reyna að yfirgefa lífsstílinn. Þeir fengu fljótlega 25 þúsund bréf frá öðru fólki sem bað um hjálp við það sama og til varð Exodus International, stærstu og umdeildustu samtalsmeðferðarsamtök í heimi. En leiðtogar hópsins glímdu við leyndarmál: þeir hneigðust enn til sama kyns. Eftir að hafa notið þess að vera stjörnur um árabil hjá trúfólki á hægri vængnum hafa margir þessara aðila stigið fram sem LGBTQ, og afneitað samtökunum sem þeir hjálpuðu til við að koma á fót. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn