Náðu í appið
COVID-21: Lethal Virus

COVID-21: Lethal Virus (2021)

"Fear is contagious."

1 klst 27 mín2021

Loftslagsbreytingar hafa leyst úr læðingi aldagamlan hundaæðis-vírus á Suðurheimskautinu.

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Loftslagsbreytingar hafa leyst úr læðingi aldagamlan hundaæðis-vírus á Suðurheimskautinu. Vísindakona reynir að komast að rannsóknarstofunni til að finna lækningu og bjarga heiminum. Henni til aðstoðar eru sérvitringur nokkur og tveir sérsveitarmenn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Hernández Torrado
Daniel Hernández TorradoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Virtual World Pictures