The Minimalists: Less Is Now (2021)
Minimalistarnir Joshua Fields Milburn og Ryan Nicodemus hafa unnið hugtakið "minna er meira" eða Less is more, sem arkitektinn Ludwig Mies van der Rohe (...
Deila:
Söguþráður
Minimalistarnir Joshua Fields Milburn og Ryan Nicodemus hafa unnið hugtakið "minna er meira" eða Less is more, sem arkitektinn Ludwig Mies van der Rohe ( 1886 - 1969 ) kom upphaflega með til að lýsa fagurfræði eigin hönnunar, upp á nýtt. Nú er þetta hugtak notað til að hvetja til sjálfbærni og nýtni, sem á að leiða til aukinna lífsgæða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matt D'AvellaLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Booklight Productions
Catalyst Films








