Náðu í appið
The Minimalists: Less Is Now

The Minimalists: Less Is Now (2021)

53 mín2021

Minimalistarnir Joshua Fields Milburn og Ryan Nicodemus hafa unnið hugtakið "minna er meira" eða Less is more, sem arkitektinn Ludwig Mies van der Rohe (...

Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Minimalistarnir Joshua Fields Milburn og Ryan Nicodemus hafa unnið hugtakið "minna er meira" eða Less is more, sem arkitektinn Ludwig Mies van der Rohe ( 1886 - 1969 ) kom upphaflega með til að lýsa fagurfræði eigin hönnunar, upp á nýtt. Nú er þetta hugtak notað til að hvetja til sjálfbærni og nýtni, sem á að leiða til aukinna lífsgæða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matt D'Avella
Matt D'AvellaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Booklight Productions
Catalyst Films