Náðu í appið
Jacob, Mimmi and the Talking Dogs

Jacob, Mimmi and the Talking Dogs (2019)

Jekabs, Mimmi un runajosie suni

1 klst 10 mín2019

Jacob litla dreymir um að verða arkítekt eins og pabbi sinn.

Deila:
Jacob, Mimmi and the Talking Dogs - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Jacob litla dreymir um að verða arkítekt eins og pabbi sinn. Dag einn þarf pabbi hans að fara í vinnuferð og Jacob er settur í pössun til frænku sinnar Mimmi og pabba hennar sem er fyrrverandi sjóræningi. Þegar þau frétta af því að borgin ætli að byggja skýjaklúfra í uppáhalds garðinum þeirra taka Jacob, Mimmi og hópur hunda úr hverfinu sig saman til þess að stöðva framkvæmdirnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

George Buck Flower
George Buck FlowerLeikstjórif. -0001
Luize Pastore
Luize PastoreHandritshöfundurf. -0001
Liga Gaisa
Liga GaisaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Atom ArtLV
LetkoPL