Seriously Single
2020
Fannst ekki á veitum á Íslandi
107 MÍNEnska
67% Critics Dineo er skilgreiningin á rað einkvænismanneskju. Hún fer á stefnumót staðráðin í að verða ástfangin; hún verður ástfangin til að gifta sig. En hún giftir sig aldrei. Allar tilraunir enda á því að henni er sagt upp. Þegar hún hittir Lunga Sibiya, þá virðist hann vera draumaprinsinn - þar til hún kemst að því að hann hefur allt aðrar hugmyndir og... Lesa meira
Dineo er skilgreiningin á rað einkvænismanneskju. Hún fer á stefnumót staðráðin í að verða ástfangin; hún verður ástfangin til að gifta sig. En hún giftir sig aldrei. Allar tilraunir enda á því að henni er sagt upp. Þegar hún hittir Lunga Sibiya, þá virðist hann vera draumaprinsinn - þar til hún kemst að því að hann hefur allt aðrar hugmyndir og ætlar sér að kvænast einhverri allt annarri. Nú þarf Dinea hjálp frá vinkonunni Noni, við að sætta sig við að hún verður piparmey allt sitt líf. Nú fara þær út á lífið og skemmta sér, en hið óvænta gerist þegar Lunga sér að sér, og segist elska Dineo, og vill hana aftur. Nú reynir á Dineo.... minna