Dogtooth
2009
(Kynodontas)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
The cat is the most feared animal there is!
97 MÍNGríska
93% Critics 73
/100 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmynd.
Þrír táningar lifa í einangrun á afviknum sveitabæ, og fá ekki að fara út úr húsi, af því að ofverndandi foreldrar þeirra segja að þau geti ekki farið út fyrr en þau missa augntennurnar. Þau vita ekki hvernig lífið er utan veggja heimilisins, og verða sífellt forvitnari um það.