Náðu í appið
Bönnuð innan 10 ára

MASH 1972

(M*A*S*H, Spítalalíf)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
116 MÍNEnska

Hinn færanlegi 4077. herspítali er fastur í miðju Kóreustríðinu, sem geisaði frá 25. júní 1950 til 27. júlí 1953. Í þessum óvenjulegu aðstæðum þá þurfa menn að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera. Menn eru hrifnir af stríðni, og gríni hverskonar og oft kemur stríðnin niður á mönnum. Læknar, hjúkrunarfólk, stjórnendur, og hermenn, finna þannig... Lesa meira

Hinn færanlegi 4077. herspítali er fastur í miðju Kóreustríðinu, sem geisaði frá 25. júní 1950 til 27. júlí 1953. Í þessum óvenjulegu aðstæðum þá þurfa menn að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera. Menn eru hrifnir af stríðni, og gríni hverskonar og oft kemur stríðnin niður á mönnum. Læknar, hjúkrunarfólk, stjórnendur, og hermenn, finna þannig leið til að gera stríðið bærilegt, þó að stríðið geisi enn. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.10.2022

Hefnd úr fortíðinni

Næstum fimm þúsund árum eftir að honum hlotnaðist almáttur hinna fornu guða – og var jafnskjótt hnepptur í fjötra í hinni fornu borg, Kahndaq – losnar Black Adam (Dwayne Johnson) úr jarðnesku grafhýsi sínu staðráði...

12.10.2022

Hver er þessi Black Adam?

Ofurhetjumyndin Black Adam kemur í bíó í næstu viku, nánar tiltekið þann 21. október. En hver er þessi "nýja" ofurhetja sem einhverjir hafa vafalaust aldrei heyrt getið um? Black Adam (Teth-Adam / Theo Adam) er per...

09.09.2022

Máttur vex úr ógnarbræði

Á splunkunýju plakati fyrir DC Comics ofurhetjumyndina Black Adam stendur: Power born from Rage, eða Máttur vex úr ógnarbræði, í lauslegri snörun kvikmyndir.is Á plakatinu eru helstu persónur myndarinnar; Black Adam í túlk...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn