Pixi Post and the Gift Bringers
Öllum leyfð
ÆvintýramyndTeiknimynd

Pixi Post and the Gift Bringers 2016

(Snæfríður Snara bjargar Jólunum)

90 MÍN

Pixie Post er álfastúlka sem býr í Arbolié, leynistað á Suðurskautinu, þar sem allskonar andar Jólanna búa allt árið um kring, andar eins og Jólasveinninn, Vitringarnir þrír, Olentzero frá Baskalandi, Hoteiosho frá Japan, og fleiri. Eftir að Hoteiosho týnist, þá biðja andarnir Pixie að fara að leita hans. Hún dulbýr sig sem manneskju og fær vinnu í póstfyrirtæki... Lesa meira

Pixie Post er álfastúlka sem býr í Arbolié, leynistað á Suðurskautinu, þar sem allskonar andar Jólanna búa allt árið um kring, andar eins og Jólasveinninn, Vitringarnir þrír, Olentzero frá Baskalandi, Hoteiosho frá Japan, og fleiri. Eftir að Hoteiosho týnist, þá biðja andarnir Pixie að fara að leita hans. Hún dulbýr sig sem manneskju og fær vinnu í póstfyrirtæki sem heitir Mezzenger, og kemst að því að fyrrum Jólaandinn Monopolish, sem er ættaður úr Rómaveldi hinu forna, er ábyrgur fyrir hvarfinu. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn