Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald
2018
Frumsýnd: 16. nóvember 2018
The fate of one will change the future of all.
134 MÍNEnska
Þegar galdramaðurinn og ógnvaldurinn Gellert Grindelwald
sleppur úr haldi og byrjar að safna liði til að geta komið valdasjúkum
áformum sínum í framkvæmd fær Albus Dumbledore
Newt Scamander til að fara í málið ásamt vinum sínum því
fyrirætlanir Gellerts verður að stöðva – hvað sem það kostar.