Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

The Legend of Tarzan 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 6. júlí 2016

Human. Nature.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
Rotten tomatoes einkunn 58% Audience
The Movies database einkunn 44
/100

Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Dag einn er hann beðinn um að fara aftur til Kongó í opinberum viðskiptaerindum og veit auðvitað ekki að á bak við þá beiðni býr allt annað og meira en sýnist í fyrstu.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn