Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore 2022

(Fantastic Beasts and Where to Find Them 3)

Frumsýnd: 8. apríl 2022

Return to the Magic.

142 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Þriðja sagan úr Fantastic Beast flokknum þar sem fylgst er með ævintýrum Newt Scamander. Albus Dumbledore prófessor veit að hinn valdamikli galdramaður Gellert Grindelwald vill ná yfirráðum yfir galdraheiminum. Dumbledore getur ekki stöðvað hann einn og fær því töfrafræðinginn Newt Scamander til liðs við sig, til að fara fyrir liði töframanna, norna og... Lesa meira

Þriðja sagan úr Fantastic Beast flokknum þar sem fylgst er með ævintýrum Newt Scamander. Albus Dumbledore prófessor veit að hinn valdamikli galdramaður Gellert Grindelwald vill ná yfirráðum yfir galdraheiminum. Dumbledore getur ekki stöðvað hann einn og fær því töfrafræðinginn Newt Scamander til liðs við sig, til að fara fyrir liði töframanna, norna og einum Mugga bakara, í hættulega ferð þar sem gömul og ný skrímsli verða á vegi þeirra.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2022

Vinsæl vinátta, von og tilfinningar

Berdreymi, nýja íslenska myndin sem er, samkvæmt leikstjóranum Guðmundi Arnari Guðmundsyni, saga um vináttu, von og flóknar tilfinningar, er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún skákar þann...

26.04.2022

Berdreymi vinsælust í bíó

Nýja íslenska kvikmyndin Berdreymi, eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og skákaði þar með toppmynd síðustu viku, Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore. ...

19.04.2022

Töfrar héldu fast í toppsætið

Toppmynd síðustu viku, Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore, heldur sæti sínu á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna. Næstum þrjú þúsund manns lögðu leið sína í bíó um helgina að sjá myndina. Ei...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn