Widows
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirGlæpamynd

Widows 2018

Frumsýnd: 23. nóvember 2018

Left with nothing. Capable of anything.

6.9 77879 atkv.Rotten tomatoes einkunn 91% Critics 7/10
128 MÍN

Þrjár konur sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið ekkjur þegar eiginmenn þeirra voru drepnir við ránstilraun sjá sína sæng uppreidda þegar glæpaforinginn Jamal Manning krefur þær um milljónir dollara sem hann segir að eiginmenn þeirra hafi skuldað sér. En í stað þess að leggja árar í bát og verða við kröfum Jamals ákveða konurnar að snúa vörn... Lesa meira

Þrjár konur sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið ekkjur þegar eiginmenn þeirra voru drepnir við ránstilraun sjá sína sæng uppreidda þegar glæpaforinginn Jamal Manning krefur þær um milljónir dollara sem hann segir að eiginmenn þeirra hafi skuldað sér. En í stað þess að leggja árar í bát og verða við kröfum Jamals ákveða konurnar að snúa vörn í sókn með aðstoð fjórðu konunnar sem einnig skuldar Jamal fúlgur fjár. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn