Náðu í appið
A Fábrica de Nada

A Fábrica de Nada (2017)

The Nothing Factory

2 klst 57 mín2017

Kvöld eitt uppgötvar einn starfsmannahópur í verksmiðju að vinnuveitandi þeirra er að stela eigin vélum og hráefni vinnustaðarins í skjóli nætur.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic59
Deila:

Söguþráður

Kvöld eitt uppgötvar einn starfsmannahópur í verksmiðju að vinnuveitandi þeirra er að stela eigin vélum og hráefni vinnustaðarins í skjóli nætur. Þetta virðist vera liður í því að knésetja verksmiðjuna og því ljóst að fjöldauppsagnir eru líklegast yfirvofandi. Til að vernda tækin og koma í veg fyrir að framleiðslan verði færð annað taka verkamennirnir sig saman og sölsa undir sig verksmiðjuna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pedro Pinho
Pedro PinhoLeikstjórif. -0001
Tiago Hespanha
Tiago HespanhaHandritshöfundurf. -0001
Luisa Homem
Luisa HomemHandritshöfundurf. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

TerratremePT

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut hin virtu alþjóðlegu FIPRESCI gagnrýnendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes.