Náðu í appið
Litli prinsinn
Öllum leyfð

Litli prinsinn 2010

(Le petit prince, The Little Prince)

Þú getur breytt öllu

104 MÍNÍslenska

Sagan um litla prinsinn eftir franska rithöfundinn, ljóðskáldið og frumkvöðulinn Antoine de Saint-Exupéry kom út árið 1943 og er talin ein mest þýdda bók allra tíma. Hún kom út hér á landi árið 1961 í þýðingu Þórarins Björnssonar. Sagan er um prins einn sem ferðast um himingeiminn á litlum loftsteini ásamt rósinni sinni og refi nokkrum sem getur talað.... Lesa meira

Sagan um litla prinsinn eftir franska rithöfundinn, ljóðskáldið og frumkvöðulinn Antoine de Saint-Exupéry kom út árið 1943 og er talin ein mest þýdda bók allra tíma. Hún kom út hér á landi árið 1961 í þýðingu Þórarins Björnssonar. Sagan er um prins einn sem ferðast um himingeiminn á litlum loftsteini ásamt rósinni sinni og refi nokkrum sem getur talað. Saman lenda þau í hinum margvíslegustu ævintýrum þegar þau heimsækja framandi staði og kynnast þar kostulegum persónum sem oftar en ekki þurfa á aðstoð að halda.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn