Heiða
2015
Frumsýnd: 17. maí 2017
Þrátt fyrir allt er lífið gott.
111 MÍNÞýska
7
/10 Hið sígilda ævintýri um Heiðu, sem býr hjá afa sínum í svissnesku Ölpunum, hefur fangað hjörtu allra um áratugabil. Spennandi, hjartnæm og falleg kvikmynd fyrir alla fjölskylduna.