Gamanmynd
Lila, Lila
2000
(My Words, My Lies - My Love)
Frumsýnd: 26. mars 2011
104 MÍNGamanmynd um þjónin David sem finnur óútgefið handrit í kommóðuskúffu. Til að ganga í augun á stúlku heldur David því fram að hann sé höfundur handritsins. Þegar handritið verður að metsölubók birtist raunverulegur höfundur þess og byrjar að taka yfir líf David.