Náðu í appið
Öllum leyfð

Moment of innocence 1996

(Nun va Goldoon)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
78 MÍNPersneska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Fjörtíu ára gömul fyrrverandi lögga fer til Tehran til að hitta leikstjórann Makmalbaf og leika í nýjustu mynd hans. Tuttugu árum áður þá hafði leikstjórinn sært lögreglumanninn með hnífi í tilraun til að afvopna hann og taka af honum byssuna. Kvikmyndagerðarmaðurinn barðist gegn Shah stjórninni, og var handtekinn og eyddi mörgum árum í fangelsi. Þannig... Lesa meira

Fjörtíu ára gömul fyrrverandi lögga fer til Tehran til að hitta leikstjórann Makmalbaf og leika í nýjustu mynd hans. Tuttugu árum áður þá hafði leikstjórinn sært lögreglumanninn með hnífi í tilraun til að afvopna hann og taka af honum byssuna. Kvikmyndagerðarmaðurinn barðist gegn Shah stjórninni, og var handtekinn og eyddi mörgum árum í fangelsi. Þannig að, í dag, þá vill hann setja söguna á svið á ný: hver þeirra á að velja hvern þeir vilja láta leika sig. Strákarnir sem valdir eru í hlutverkin taka hlutverkin mjög alvarlega, og, í lokin, mun þeir ekki slást, heldur frekar, bjóða hverjum öðrum … brauð og blóm! ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn