Náðu í appið
Öllum leyfð

Magnus 2016

(Magnus: schackgeniet)

Justwatch

Frumsýnd: 2. desember 2016

From child prodigy to chess genius.

78 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Frábær heimildarmynd þar sem fylgst er með norska undarbarninu og skáksnillingnum Magnus Carlsen frá 13 ára aldri þar til hann verður heimsmeistari á Indlandi árið 2013 eftir hörkueinvígi við Indverjann Anand. Fyrir barn með snilligáfu er mikilvægt að hafa gott bakland og Magnus hefði ekki náð svona langt án stuðnings fjölskyldu sinnar, en faðir hans og... Lesa meira

Frábær heimildarmynd þar sem fylgst er með norska undarbarninu og skáksnillingnum Magnus Carlsen frá 13 ára aldri þar til hann verður heimsmeistari á Indlandi árið 2013 eftir hörkueinvígi við Indverjann Anand. Fyrir barn með snilligáfu er mikilvægt að hafa gott bakland og Magnus hefði ekki náð svona langt án stuðnings fjölskyldu sinnar, en faðir hans og móðir ásamt systrum hans eru öll mjög nátengd og fylgja honum á öll mót. Myndin inniheldur áður óséð efni og einnig fylgjumst við með þegar hann mætir til Íslands og teflir við sjálfan Gary Kasparov, sterkasta skákmann heims á þeim tíma og nær jafntefli en þá var Magnus aðeins 13 ára gamall og númer 786 á heimslistanum. Kasparov furðar sig á tapinu og skilur hvorki upp né niður: Hver er þessi ungi og óþekkti strákur sem teflir svona vel? ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.02.2024

Natatorium: Á suðupunkti í sundlaug dauðans

Tómas Valgeirsson skrifar: Eflaust hafa flestir einstaklingar á skerinu okkar kalda upplifað matarboð, segjum jafnvel fjölskylduboð, þar sem allt spilast út á yfirborðinu eins og í tryggingaauglýsingu. Allt tikkar í ákveð...

15.06.2023

Unnsteinn er Vatnar og Þuríður er Glóbjört

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson fer með aðalhlutverkið í íslenskri útgáfu teiknimyndarinnar Elemental, eða Frumefna, sem komin er í bíó ásamt Þuríði Blæ Jóhannsdóttur. Unnsteinn fer með hlutverk V...

25.04.2023

Ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum

Það er ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en þar hafa þeir nú dvalið í þrjár vikur samfleytt. Hrollvekjan Evil Dead Rise, ný á lista, gerði þó atlögu að teiknimyndi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn