Náðu í appið

Walls 2015

(Múrar, Muros)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. september 2016

82 MÍNÝmis

Þegar Berlínarmúrinn féll árið 1989 var það talið marka tímamót. Aðskilnaður með múrum var álitinn heyra sögunni til. Annað kom á daginn. ‘Múrar’ segir sannar sögur fólks sem býr sínu hvoru megin við múra í Suður-Afríku, Zimbabwe, Bandaríkjunum, Mexíkó, Spáni og Marokkó. Báðum megin deilir fólkið sömu draumum, hugsunum, ótta og tilfinningum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.08.2019

Blanchett með Bradley í nýrri mynd Del Toro

Bradley Cooper virðist vera að fá frábæran nýjan meðleikara í nýjustu mynd leikstjórans Guillermo del Toro, Nightmare Alley. Þar er á ferðinni engin önnur en ástralska leikkonan Cate Blanchett. Cate Blanchett sem ...

24.09.2018

Sigurganga Lof mér að falla heldur áfram

Sigurganga íslensku kvikmyndarinnar Lof mér að falla eftir Baldvin Z heldur áfram á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en eftir sýningar helgarinnar nema tekjur myndarinnar samtals rúmum 55 milljónum króna. Myndin er átakan...

15.04.2014

DiCaprio í hefndarhug

Leikarinn Leonardo DiCaprio tók sér langþráð frí eftir að hann lauk tökum á kvikmynd Martin Scorsese, The Wolf of Wallstreet. DiCaprio virðist þó ekki ætla að taka sér alltof langt frí því hann mun mæta til leiks ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn