Náðu í appið

Gasoline Deluxe 2016

(Lúxus bensín, Tankstellen des Glücks)

Frumsýnd: 1. október 2016

90 MÍNÞýska

Þýski skemmtikrafturinn og tónlistarmaðurinn Friedrich Liechtenstein telur bensínstöðvar vera rómantískustu staði nútímans. Hann fer á milli bensínstöðva í Evrópu á gömlum gylltum Benz. Ferðalagið snýst um frelsi, Friedrich hittir listamenn, hagfræðinga, framtíðarfræðinga, sagnfræðinga, þreytta trukkabílstjóra, rómantísk pör og einmana ferðalanga.

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn