Náðu í appið
Skógargengið 3 - Til bjargar

Skógargengið 3 - Til bjargar (2013)

Les As de la Jungle à la Rescousse

"Vantar þig aðstoð? Kallaðu þá á Skógargengið!"

1 klst 28 mín2013

Þættirnir segja frá nokkrum undarlegum dýrum sem búa í skóginum og hafa tekið upp þá iðju að bjarga öðrum úr hættu.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þættirnir segja frá nokkrum undarlegum dýrum sem búa í skóginum og hafa tekið upp þá iðju að bjarga öðrum úr hættu. Fremstur á meðal jafningja er Marri mörgæs sem öllu jöfnu ætti ekki að hafast við í frumskóginum en þar sem hann hefur alltaf staðið í þeirri trú að hann sé tígrisdýr þá kemur hitt af sjálfu sér. Hér er að finna átta þætti um gengið og nefnast þeir Litla hryllingsplantan, Allt í rúst, Skógargengið í vandræðum, Banvæna fenið, Tao-þrumurnar fimm, Salatþjófurinn, Móglí pabbi og Sléttar sjö mínútur

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Alaux
David AlauxLeikstjórif. -0001
Antje Traue
Antje TraueLeikstjórif. -0001
Ezra Weisz
Ezra WeiszLeikstjórif. -0001