Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Child Eater 2016

Justwatch

Frumsýnd: 28. október 2016

Láttu hann ekki ná þér

82 MÍNEnska

Myndin fjallar um barnfóstruna Helen sem villist út í nærliggjandi skóg þegar barnið sem hún passar hverfur um miðja nótt. En sögur segja að skógurinn sé ekki tómur. Í honum á að búa óhugnalegur maður sem gæðir sér á augum barna til þess að veigra sér frá blindu …

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.08.2023

Kuldi andlegt framhald af Ég man þig

Íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýndur 1. september nk. Þetta er þriðja kvikmynd Erlings í fullri lengd en hinar eru hrollvekjurnar Rökkur og Child Eater. Einnig frumsýnir Erlin...

19.08.2023

Varð mjög spenntur fyrir Kulda eftir að hafa lesið bókina

Kuldi, glæpamynd sem gerð er eftir sögu Yrsu Sigurðardóttur er væntanleg í bíó 1. september næstkomandi og óhætt er að segja að spennan sé farin að magnast. Myndinni er leikstýrt af hrollvekjuleikstjóranu...

01.03.2021

Erlingur með nýja sýn á rottufangarann

Kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa handritið og leikstýra hrollvekjunni The Piper. Það er bransaveitan The Hollywood Reporter sem greindi fyrst frá þessu og segir þar að framleiðslufyrirtækið M...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn