Accidental Love (2015)
"Sometimes you nail love...sometimes it nails you."
Gengilbeina í smábæ lendir í slysi og fær nagla í höfuðið, sem veldur skringilegri og oft yfirgengilegri hegðun.
Deila:
Söguþráður
Gengilbeina í smábæ lendir í slysi og fær nagla í höfuðið, sem veldur skringilegri og oft yfirgengilegri hegðun. Þetta leiðir til þess að hún fer til Washington DC þar sem hún verður ástfangin af ungum þingmanni, sem reynir að hjálpa henni - en hvað gerist þegar ástin er á skjön við sannfæringu þína?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Kjam MediaUS
Persistent Entertainment
Vocal Yokels

Voltage PicturesUS


















