Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Silver Linings Playbook 2012

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. nóvember 2012

Watch for the signs

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
Rotten tomatoes einkunn 86% Audience
The Movies database einkunn 81
/100

Pat hefur tapað öllu;konunni, húsinu, bílnum og vinnunni. Eftir að hafa eytt átta mánuðum á stofnun fyrir fólk sem á við geðraskanir að stríða flytur hann heim til foreldra sinna, staðráðinn í að hefja nýtt líf. En hugmyndir Pats um sjálfan sig, lífið, tilveruna og framtíðina eru svo sérkennilegar að ekki einu sinni hann sjálfur botnar alltaf í þeim.... Lesa meira

Pat hefur tapað öllu;konunni, húsinu, bílnum og vinnunni. Eftir að hafa eytt átta mánuðum á stofnun fyrir fólk sem á við geðraskanir að stríða flytur hann heim til foreldra sinna, staðráðinn í að hefja nýtt líf. En hugmyndir Pats um sjálfan sig, lífið, tilveruna og framtíðina eru svo sérkennilegar að ekki einu sinni hann sjálfur botnar alltaf í þeim. Hann er til dæmis haldinn þeirri ranghugmynd að hann geti unnið aftur ástir eiginkonu sinnar sem hefur fengið sett á hann nálgunarbann og vill ekkert af honum vita. Dag einn er Pat kynntur fyrir konu að nafni Tiffany en hún er á ekki ósvipaðri línu og hann sjálfur, jafnvel enn skrítnari ef eitthvað er. Á milli þeirra Pats og Tiffany þróast síðan stórsniðugt og sérstakt samband ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.12.2022

Heimsfrumsýning Avatar: The Way of Water - Myndir af rauða dreglinum

Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram á þriðjudaginn í kvikmyndahúsinu á Leicester Square í Lundúnum. Gestalistinn var stjörnum prýddum og mátti meðal annars berja prúðbúna leikara og leikstjóra augum. Mæ...

19.07.2022

Tónlist Hildar í nýjustu mynd David O. Russell

Kvikmyndatónskáldið og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir sér um tónlistina í nýjustu mynd David O. Russell, Amsterdam. Frá þessu er greint á Wikipediu síðu Amsterdam. Jafnframt kemur þetta fram á Wikipediu síðu Hildar. ...

28.10.2021

Nútíma ástarbréf Edgar Wright

A Quiet Place og The Office leikarinn John Krasinski hrósar Last Night in Soho, nýjustu kvikmynd vinar síns Edgar Wright á Twitter og segir hana m.a. "nútíma ástarbréf. Myndin hefur verið að fá góðar viðtökur ef marka má...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn