Náðu í appið
Silver Linings Playbook

Silver Linings Playbook (2012)

"Watch for the signs"

2 klst 2 mín2012

Pat hefur tapað öllu;konunni, húsinu, bílnum og vinnunni.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic81
Deila:
Silver Linings Playbook - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Pat hefur tapað öllu;konunni, húsinu, bílnum og vinnunni. Eftir að hafa eytt átta mánuðum á stofnun fyrir fólk sem á við geðraskanir að stríða flytur hann heim til foreldra sinna, staðráðinn í að hefja nýtt líf. En hugmyndir Pats um sjálfan sig, lífið, tilveruna og framtíðina eru svo sérkennilegar að ekki einu sinni hann sjálfur botnar alltaf í þeim. Hann er til dæmis haldinn þeirri ranghugmynd að hann geti unnið aftur ástir eiginkonu sinnar sem hefur fengið sett á hann nálgunarbann og vill ekkert af honum vita. Dag einn er Pat kynntur fyrir konu að nafni Tiffany en hún er á ekki ósvipaðri línu og hann sjálfur, jafnvel enn skrítnari ef eitthvað er. Á milli þeirra Pats og Tiffany þróast síðan stórsniðugt og sérstakt samband ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS