The Fits
2016
Gerðu alltaf þitt besta
72 MÍNEnska
96% Critics
54% Audience
90
/100 Toni er ellefu ára stúlka sem æfir hnefaleika. Dag einn verður hún yfir sig hrifin af dansflokki eldri stúlkna og ákveður að reyna að passa í hópinn. Þegar dularfull yfirlið fara að herja á flokkinn, þá reynir á þrá Toni eftir viðurkenningu innan hópsins.