Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Baywatch 2017

Frumsýnd: 1. júní 2017

Don't worry, summer is coming

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Strandverðinum Mitch Buchannon líst nákvæmlega ekkert á nýjan liðsmann teymis síns, Matt Brody, sem þrátt fyrir að skarta tveimur gullverðlaunum virðist ekki hafa mikið annað til brunns að bera. En þegar þeir Mitch og Matt komast á snoðir um lævísa tilraun hinnar slóttugu Victoriu Leeds til að sölsa undir sig ströndina neyðast þeir til að snúa bökum saman.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn