Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Identity Thief 2013

Frumsýnd: 8. mars 2013

She's having the time of his life

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 19% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Sandy Patterson er kurteis fjölskyldumaður sem býr í Denver í Colorado og kemst að því einn góðan veðurdag að búið er að tæma bankareikninga hans og fullnýta kreditkortaheimildirnar auk þess sem hann er skyndilega orðinn eftirlýstur af alríkislögreglunni fyrir að mæta ekki fyrir rétt í Miami í Flórída. Sandy veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið... Lesa meira

Sandy Patterson er kurteis fjölskyldumaður sem býr í Denver í Colorado og kemst að því einn góðan veðurdag að búið er að tæma bankareikninga hans og fullnýta kreditkortaheimildirnar auk þess sem hann er skyndilega orðinn eftirlýstur af alríkislögreglunni fyrir að mæta ekki fyrir rétt í Miami í Flórída. Sandy veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið en eftir að lögreglan handtekur hann kemur í ljós að kona ein sem býr í Flórída og hefur í sig og á með svindli hefur komist yfir allar persónuupplýsingar hans og þykist nú vera hann. Þar sem ljóst er að það muni líða langur tími þar til málið er komið á hreint eftir venjulegum leiðum ákveður Sandy að fara sjálfur til Miami og reyna að tala um fyrir konunni áður en hún kemur honum í enn meiri vandræði ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.09.2015

Eli Roth þolir ekki blóð

Þessar stórmerkilegu staðreyndir eða þannig, birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. Föðurbróðir George Clooney var leikarinn José Ferrer sem m.a hlaut Óskarsverðlaunin árið 1951 fyrir besta leik í aðal...

14.07.2014

Drekar á toppnum

Framhaldsmyndin How to Train Your Dragon 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Fyrsta myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2010, en Dean Deblois hefur leikstý...

09.07.2014

Fer í ferðalag með drykkfelldri ömmu sinni

Samfilm frumsýnir gamanmyndina Tammy í kvöld, en hún er nýjasta mynd gríndrottningarinnar Melissu McCarthy, sem síðast gerði það gott í myndinni Heat ásamt Söndru Bullock en er einnig þekkt fyrir grínmyndirnar Identity...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn