Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mike and Dave Need Wedding Dates 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. júlí 2016

They needed hot dates. They got hot messes.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Bræðurnir Mike og Dave hafa sérstakt lag á því að eyðileggja allar samkomur sem þeir sækja vegna vitleysunnar sem þeir taka iðulega upp á að framkvæma. Þegar brúðkaup systur þeirra og unnusta hennar stendur fyrir dyrum krefst faðir þeirra þess að þeir finni sér stúlkur til að mæta með í brúðkaupið því hann heldur að þær geti komið í veg fyrir... Lesa meira

Bræðurnir Mike og Dave hafa sérstakt lag á því að eyðileggja allar samkomur sem þeir sækja vegna vitleysunnar sem þeir taka iðulega upp á að framkvæma. Þegar brúðkaup systur þeirra og unnusta hennar stendur fyrir dyrum krefst faðir þeirra þess að þeir finni sér stúlkur til að mæta með í brúðkaupið því hann heldur að þær geti komið í veg fyrir að þeir eyðileggi það eins og allt annað sem þeir koma nálægt. Þeir Mike og Dave ákveða því að auglýsa eftir stúlkum og vita auðvitað ekki að þær sem svara eru jafnvel enn villtari en þeir sjálfir.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.07.2016

Draugabanar náðu ekki toppsætinu

Miðað við áætlaðar miðasölutekjur í Bandaríkjunum fyrir helgina alla þá virðist nú sem nýja Ghostbusters myndin, eða Draugabanar, sem er með konum í öllum gömlu draugabanahlutverkunum úr fyrri myndunum, hafi ek...

11.07.2016

Tarzan konungur topplistans

Tarzan apabróðir, eða bíómyndin The Legend of Tarzan, ríkir sem konungur á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en myndin, sem er ný á lista, bar þar með sigurorð af vinsælustu mynd síðustu þriggja vi...

10.07.2016

Ný teiknimynd á toppnum - Dóra slær met í USA

Ný teiknimynd, Secret Life of Pets, brunaði beint á topp bandaríska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þar hefur Leitin að Dóru setið í þrjár vikur samfleytt. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 5. ágúst nk. ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn