13 Minutes (2015)
"Sagan af manninum sem breytti sögunni - næstum því"
Við kynnumst hér smiðnum Johanni Georg Elser sem grunaði strax við uppgang nasisma Hitlers að hann ætti eftir að leiða miklar hörmungar yfir þýsku þjóðina.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Við kynnumst hér smiðnum Johanni Georg Elser sem grunaði strax við uppgang nasisma Hitlers að hann ætti eftir að leiða miklar hörmungar yfir þýsku þjóðina. Einn og óstuddur ákvað Johann því að losa heiminn við þessa ógn og byrjaði að undirbúa fífldjarft tilræði. Þann 8. nóvember 1939 sprakk sprengja við ræðupúlt í München sem ætlað var að bana Hitler, Göring og Göbbel. Þetta er saga tilræðismannsins, Johanns Georg Elser.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Oliver HirschbiegelLeikstjóri

Fred BreinersdorferHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Philipp Filmproduction

Lucky Bird PicturesDE
Delphi Medien

ARDDE
















