Náðu í appið
The Wave
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Wave 2015

(Flóðbylgjan, Bølgen )

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 6. maí 2016

It was only a matter of time.

104 MÍNNorska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 68
/100

Segja má að íbúar í bænum Geiranger, innst í Geirangersfirði í Noregi lifi lífinu á milli vonar og ótta því þeir búa við þá tifandi tímasprengju að stór hluti fjallsins Åkneset geti hvenær sem er losnað frá og fallið niður í fjörðinn með skelfilegum afleiðingum. Við kynnumst hér jarðfræðingnum Kristian Eikjord sem fylgist grannt með framvindu... Lesa meira

Segja má að íbúar í bænum Geiranger, innst í Geirangersfirði í Noregi lifi lífinu á milli vonar og ótta því þeir búa við þá tifandi tímasprengju að stór hluti fjallsins Åkneset geti hvenær sem er losnað frá og fallið niður í fjörðinn með skelfilegum afleiðingum. Við kynnumst hér jarðfræðingnum Kristian Eikjord sem fylgist grannt með framvindu mála í Åkneset, en ef skriðan færi af stað er talið að bæjarbúar hafi um tíu mínútur til að forða sér áður en risaflóðbylgja skellur á bænum. Og einn daginn gerist einmitt það sem allir óttuðust. Skriðan fellur, flóðbylgjan myndast og framundan er æsileg atburðarás.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn