Náðu í appið
Our Curse

Our Curse 2014

(Nasza klatwa)

Frumsýnd: 26. febrúar 2016

28 MÍNPólska
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta heimildarmyndin.

Tomasz og Magda eru nýbakaðir foreldrar – en sonur þeirra, Leo, getur ekki andað án öndunarvélar þegar hann sefur. Leo er með sjaldgæfan öndunarsjúkdóm sem kallast Bölvun Ondine – og myndin fylgir því eftir hvernig ungir foreldrarnir takast á við þennan nýja raunveruleika.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn