Náðu í appið

The Look of Silence 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. febrúar 2016

103 MÍNIndónesíska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 92
/100

Augnaráð Þagnarinnar er framhald einnar mögnuðustu heimildarmyndar 21. aldarinnar, Athöfnin að Aflífa (e. The Act of Killing). Í fyrri myndinni beindi leikstjórinn Joshua Oppenheimer sjónum sínum að málaliðum sem lýsa því í smáatriðum hvernig þeir murkuðu lífið úr fjölda fólks á sjöunda áratugnum í skiplagðri útrýmingu indónesískra stjórnvalda... Lesa meira

Augnaráð Þagnarinnar er framhald einnar mögnuðustu heimildarmyndar 21. aldarinnar, Athöfnin að Aflífa (e. The Act of Killing). Í fyrri myndinni beindi leikstjórinn Joshua Oppenheimer sjónum sínum að málaliðum sem lýsa því í smáatriðum hvernig þeir murkuðu lífið úr fjölda fólks á sjöunda áratugnum í skiplagðri útrýmingu indónesískra stjórnvalda á meintum kommúnistum. Í þessari mynd eru fórnarlömb morðanna í forgrunni. Aðalpersóna myndarinnar er sjóntækjafræðingurinn Adi sem ákveður að gera upp fortíðina við málaliðana sem myrtu bróður hans í hreinsununum. Adi ferðast til nærliggjandi þorpa þar sem morðingjarnir lifa í vellystingum og framkvæmir á þeim sjónpróf sem umbreytast í nokkurs konar yfirheyrslur um upplifun þeirra af vargöldinni. Vitnisburðir ódæðismannanna eru á tíðum vægast sagt andstyggilegir.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn