Náðu í appið
Öllum leyfð

Höggið 2014

(Impact)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. desember 2014

Stórbrotin mynd um hrikalegt slys

75 MÍNÍslenska
Höggið hlaut Edduverðlaunin í ár sem besta heimildarmyndin.

Heimildarmyndin Höggið fjallar um það hörmulega sjóslys, þegar flutningaskipið MS Suðurland, sem var á leið með saltsíldarfarm til Rússlands, fórst um 290 sjómílur austnorðaustur af Langanesi á jólanótt árið 1986, hrakningar þeirra sem lifðu af og stórkostlega björgun. Klukkan 23:17 á aðfangadagskvöld árið 1986 barst neyðarkall frá MS Suðurlandi... Lesa meira

Heimildarmyndin Höggið fjallar um það hörmulega sjóslys, þegar flutningaskipið MS Suðurland, sem var á leið með saltsíldarfarm til Rússlands, fórst um 290 sjómílur austnorðaustur af Langanesi á jólanótt árið 1986, hrakningar þeirra sem lifðu af og stórkostlega björgun. Klukkan 23:17 á aðfangadagskvöld árið 1986 barst neyðarkall frá MS Suðurlandi og hafði skipið þá fengið á sig alvarlega slagsíðu. Hálftíma síðar barst svo tilkynning frá skipstjóranum um að skipið væri að sökkva og að skipverjar væru að fara í björgunarbátana. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.08.2016

Nýtt í bíó - The Shallows

Hákarlatryllirinn The Shallows, með Blake Lively í aðalhlutverki, verður frumsýndur á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Nancy Adams er í sorgarferli eftir dauða móður sinnar. Til að...

22.02.2015

Vonarstræti kom sá og sigraði

Kvik­mynd­in Von­ar­stræti kom, sá og sigraði á Edduverðlaunahátíðinni, uppskeruhátíð íslensku kvikmynda - og sjónvarpsakademíunnar, sem fór fram í Hörpu gær, og hlaut tólf Eddu­verðlaun, þar á meðal v...

03.02.2015

Tilnefningar til Eddunnar 2015

Tilnefningar til Eddunar voru kynntar í dag. Vonarstræti og París Norðursins fá flestar tilnefningar, eða 12 talsins. Myndirnar eru báðar tilnefnar sem besta kvik­mynd­in, besta hand­ritið og besta leik­mynd­in. J...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn