Doddi - Hinn mikli fundur
Öllum leyfð
BarnamyndTeiknimynd

Doddi - Hinn mikli fundur 2015

Hinn mikli fundur Dodda og fimm aðrar sögur

71 MÍN

Á þessum diski er að finna sex fjörugar sögur um Dodda, vini hans og ævintýrin sem þeir lenda í og er hver saga um 12 mínútur að lengd. Sögurnar sex heita: Nafnaleikurinn hans Badda, Doddi hjálpar til, Doddi og týndi lykillinn, Hinn mikli fundur Dodda, Erfiður dagur hjá Dodda og Doddi lagar þetta.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn