Náðu í appið
Öllum leyfð

Hvað er svona merkilegt við það? 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. október 2015

74 MÍNÍslenska
Myndin vann Einarinn á síðustu Skjaldborgarhátíð og var tilnefnd til verðlauna á Nordisk Panorama 2015.

Myndin fjallar um hin róttæku kvennaframboð sem birtust á stjórnmálasviðinu á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar auk þess að koma vítt og breitt við í nútímanum. Kvennaframboðin voru merkilegt framtak í íslenskri stjórnmálasögu og hafa haft óumdeilanleg áhrif á íslensk stjórnmál, pólitískar áherslur og hugmyndir okkar um vald síðan... Lesa meira

Myndin fjallar um hin róttæku kvennaframboð sem birtust á stjórnmálasviðinu á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar auk þess að koma vítt og breitt við í nútímanum. Kvennaframboðin voru merkilegt framtak í íslenskri stjórnmálasögu og hafa haft óumdeilanleg áhrif á íslensk stjórnmál, pólitískar áherslur og hugmyndir okkar um vald síðan þau komu fram á sjónarsviðið. Margir þjóðþekktir einstaklingar koma fram í myndinni sem að auki státar af frábærri tónlist og skapandi lausnum. ... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.02.2016

Hrútar er kvikmynd ársins

Kvikmyndin Hrútar fékk í kvöld Edduna 2016 sem besta kvikmynd ársins í fullri lengd, en auk Hrúta voru tilnefndar sem besta mynd þær Fúsi og Þrestir. Hrútar hlaut alls 11 Eddur og var því ótvíræður sigurvegari kvöl...

10.02.2016

Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016

Kvikmyndirnar Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016 í flokki kvikmynda í fullri lengd, en í dag var tilkynnt um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís. Í fyrra vann kvikmyndin Vonarstræti...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn