Náðu í appið
Internal Affairs

Internal Affairs (1990)

"Trust him... he's a cop."

1 klst 55 mín1990

Hinn skarpvitri Raymond Avila er ráðinn í deild innri rannsókna hjá lögreglunni í Los Angeles.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic63
Deila:
Internal Affairs - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn skarpvitri Raymond Avila er ráðinn í deild innri rannsókna hjá lögreglunni í Los Angeles. Hann, og starfsfélagi hans, Amy Wallace, byrja fljótlega að rannsaka lögreglumanninn Dennis Peck, en fjármál hans virðast vera eitthvað skuggaleg. Peck er enda tengdur nokkrum vafasömum eða hreinlega glæpsamlegum hlutum. Hann er einnig lævís kvennabósi, og útsmoginn í að stjórna öðrum, og fljótlega beinir hann athygli sinni að Avila.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Image OrganizationUS
Malofilm
Out of the Town Films