Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Leaving Las Vegas 2000

Fannst ekki á veitum á Íslandi
111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 82
/100
Nicolas Cage fékk Óskarsverðlaunin fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Þrjár aðrar Óskarstilnefningar, leikstjórn, besta leikkona og besta handrit.

Eftir að eiginkonan fór frá honum og tók börnin með sér, þá er handritshöfundurinn Ben Anderson farinn að halla sér að flöskunni, ótæpilega. Hann verður meira og meira einangraður og ónáðar konur á börum af því að hann vill fá að stunda kynlíf með þeim. Þegar hann er rekinn, þá ákveður hann að yfirgefa núverandi líf sitt, og fara til Las Vegas... Lesa meira

Eftir að eiginkonan fór frá honum og tók börnin með sér, þá er handritshöfundurinn Ben Anderson farinn að halla sér að flöskunni, ótæpilega. Hann verður meira og meira einangraður og ónáðar konur á börum af því að hann vill fá að stunda kynlíf með þeim. Þegar hann er rekinn, þá ákveður hann að yfirgefa núverandi líf sitt, og fara til Las Vegas og drekka sig til dauða. Í Las Vegas hittir hann Sera, vændiskonu með einhver vandamál eins og hann, sem hann flytur inn til.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn