Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Noise 2007

Aðgengilegt á Íslandi
92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
Rotten tomatoes einkunn 60% Audience
The Movies database einkunn 55
/100

David Owen lítur til baka til þess tíma þegar hann bjó á Manhattan í New York með eiginkonu og barni. Hin ónauðsynlegu óhljóð borgarinnar trufla líf hans þar til hann fær nóg og lemur bíla sem eru með viðvörunarhljóð í gangi, með hafnaboltakylfu. Eftir að hafa verið handtekinn nokkrum sinnum, þá rekur eiginkonan hann út af heimilinu. Upp á sitt einsdæmi... Lesa meira

David Owen lítur til baka til þess tíma þegar hann bjó á Manhattan í New York með eiginkonu og barni. Hin ónauðsynlegu óhljóð borgarinnar trufla líf hans þar til hann fær nóg og lemur bíla sem eru með viðvörunarhljóð í gangi, með hafnaboltakylfu. Eftir að hafa verið handtekinn nokkrum sinnum, þá rekur eiginkonan hann út af heimilinu. Upp á sitt einsdæmi þá lærir Owen að forðast handtöku og skilur eftir nafnspjald sem á stendur "The Rectifier" þegar hann brýst inn í bíla sem ónáða hann. Gruska, ung blaðakona, leitar að honum og finnur. Hann segir blaðakonunni sögu sína, þau verða elskendur, og hún skipuleggur herferð til að hafa áhrif á löggjöf sem bannar viðvörunarkerfi í bílum. Nú er spurning hvort að David nær að sigra borgarkerfið og hafa áhrif á löggjöfina.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.09.2015

Íslenskur hjartsláttur í Sicario

Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er orðin stjarna í Hollywood eftir að hafa fengið tilnefningu til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunin fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Nýjasta verkefni hans er spennumyn...

02.11.2014

Rappaðu stafrófið með Radcliffe!

Harry Potter sjálfur, Daniel Radcliffe, er hæfileikaríkur með eindæmum, eins og sannaðist þegar hann mætti í spjallþáttinn Tonight Show með Jimmy Fallon í síðustu viku, og rappaði eins og herforingi stafrófslag rapphljómsveitarinnar...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn