Noise
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Noise 2007

6.2 4117 atkv.Rotten tomatoes einkunn 58% Critics 6/10
92 MÍN

David Owen lítur til baka til þess tíma þegar hann bjó á Manhattan í New York með eiginkonu og barni. Hin ónauðsynlegu óhljóð borgarinnar trufla líf hans þar til hann fær nóg og lemur bíla sem eru með viðvörunarhljóð í gangi, með hafnaboltakylfu. Eftir að hafa verið handtekinn nokkrum sinnum, þá rekur eiginkonan hann út af heimilinu. Upp á sitt einsdæmi... Lesa meira

David Owen lítur til baka til þess tíma þegar hann bjó á Manhattan í New York með eiginkonu og barni. Hin ónauðsynlegu óhljóð borgarinnar trufla líf hans þar til hann fær nóg og lemur bíla sem eru með viðvörunarhljóð í gangi, með hafnaboltakylfu. Eftir að hafa verið handtekinn nokkrum sinnum, þá rekur eiginkonan hann út af heimilinu. Upp á sitt einsdæmi þá lærir Owen að forðast handtöku og skilur eftir nafnspjald sem á stendur "The Rectifier" þegar hann brýst inn í bíla sem ónáða hann. Gruska, ung blaðakona, leitar að honum og finnur. Hann segir blaðakonunni sögu sína, þau verða elskendur, og hún skipuleggur herferð til að hafa áhrif á löggjöf sem bannar viðvörunarkerfi í bílum. Nú er spurning hvort að David nær að sigra borgarkerfið og hafa áhrif á löggjöfina.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn