Náðu í appið

Noise 2007

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 55
/100

David Owen lítur til baka til þess tíma þegar hann bjó á Manhattan í New York með eiginkonu og barni. Hin ónauðsynlegu óhljóð borgarinnar trufla líf hans þar til hann fær nóg og lemur bíla sem eru með viðvörunarhljóð í gangi, með hafnaboltakylfu. Eftir að hafa verið handtekinn nokkrum sinnum, þá rekur eiginkonan hann út af heimilinu. Upp á sitt einsdæmi... Lesa meira

David Owen lítur til baka til þess tíma þegar hann bjó á Manhattan í New York með eiginkonu og barni. Hin ónauðsynlegu óhljóð borgarinnar trufla líf hans þar til hann fær nóg og lemur bíla sem eru með viðvörunarhljóð í gangi, með hafnaboltakylfu. Eftir að hafa verið handtekinn nokkrum sinnum, þá rekur eiginkonan hann út af heimilinu. Upp á sitt einsdæmi þá lærir Owen að forðast handtöku og skilur eftir nafnspjald sem á stendur "The Rectifier" þegar hann brýst inn í bíla sem ónáða hann. Gruska, ung blaðakona, leitar að honum og finnur. Hann segir blaðakonunni sögu sína, þau verða elskendur, og hún skipuleggur herferð til að hafa áhrif á löggjöf sem bannar viðvörunarkerfi í bílum. Nú er spurning hvort að David nær að sigra borgarkerfið og hafa áhrif á löggjöfina.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn