Total Recall
1990
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
What would you do if someone stole your mind?
113 MÍNEnska
83% Critics
79% Audience
60
/100 Vann Óskarsverðlaun fyrir brellur, og var einnig tilnefnd fyrir besta hljóð og bestu hljóðbrellur og hljóðklippingu.
Síendurtekinn draumur um ferðalag til Mars ásækir Douglas Quaid í svefni. Hann vonast til að finna út úr því afhverju hann er að dreyma þennan draum í sífellu, og kaupir sér ferð hjá Rekall Inc. þar sem seldar eru tilbúnar minningar. En eitthvað fer úrskeiðis þegar verið er að koma minningunni fyrir í hausnum á honum, og hann man núna eftir að hafa verið... Lesa meira
Síendurtekinn draumur um ferðalag til Mars ásækir Douglas Quaid í svefni. Hann vonast til að finna út úr því afhverju hann er að dreyma þennan draum í sífellu, og kaupir sér ferð hjá Rekall Inc. þar sem seldar eru tilbúnar minningar. En eitthvað fer úrskeiðis þegar verið er að koma minningunni fyrir í hausnum á honum, og hann man núna eftir að hafa verið leyniþjónustumaður að berjast gegn hinum illa ríkisstjóra á Mars, Cohaagen. Upphefst nú mikill hasar.
... minna