Hún (2016)
Elle
"Hver músin?"
Myndin segir frá Michèle sem stýrir stóru fyrirtæki á sama hátt og einkalífinu: með engum vettlingatökum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá Michèle sem stýrir stóru fyrirtæki á sama hátt og einkalífinu: með engum vettlingatökum. Líf hennar tekur hins vegar skyndilegum breytingum þegar ókunnugur maður ræðst á hana á hennar eigin heimili. Michèle lætur ekki bugast, kemst að því hver árásarmaðurinn er og í kjölfarið upphefst undarlegur leikur á milli þeirra tveggja, leikur sem gæti endað með ósköpum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul VerhoevenLeikstjóri

David BirkeHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

France 2 CinémaFR

SBS ProductionsFR

Twenty Twenty Vision FilmproduktionDE

ProximusBE

Entre Chien et LoupBE






















