Michael Chricton látinn…

Michael Chricton (1942 – 2008) lést þann 4. nóvember 2008 af völdum krabbameins.  Michael Chricton er þekktastur fyrir að hafa skrifað bækurnar bakvið kvikmyndirnar Westworld, Jurassic Park, Twister, Congo og The 13th Warrior.  Hann fæddist í Chicago árið 1942 en ólst upp í New York fylkinu, hann giftist fimm sinnum gegnum ævina en eignaðist aðeins eitt barn, hann leikstýrði einnig þremur kvikmyndum milli áranna 1979-1989 með leikurum eins og Burt Reynolds, Tom Selleck og Sean Connery.