Lesendur síðunnar geta nú skoðað marsblað Mynda mánaðarins. Smellið á eftirfarandi linka til að skoða sitthvorn hlutann: Bíó-myndir og DVD-myndir.
Í blaðinu má finna viðtöl við leikstjóranna Tim Burton og Dag Kára, og leikaranna Ólaf Darra, Stanley Tucci og Paul Bettany, sem leikur aðalhlutverkið í Legion. Auk viðtalanna
verða allir fastir liðir blaðsins á sínum stað, kynningar á útgáfu
mánaðarins, vinsældalistar og gullkornin. Einnig var að bætast við glænýr liður sem fjallar um tölvuleiki sem verða gefnir út í mánuðinum.

