Margt og meira um Nic Cage

Hver er hinn ídeal byrjendapakki í tengslum við kvikmyndir með klikk-kónginum Nicolas Cage?

Eins og stjórnendum þessarar þáttar er orðið ljóst er eitt innslag um þetta dýrindis mennska leiklistarfrávik ekki nóg. Svo margt er að skoða í þessum persónuleika, þeim sögum sem tilheyra hans ímynd og umræðuverðri aukningu í vinnuframlagi hans upp á síðkastið. Og hvernig ætli það sé að vera gæludýrið hans?

Umræðunni um einn uppáhalds kattarvin margra er ekki lokið. Einhvers staðar eru svör, en fyrst þarf að finna réttu spurningarnar. Við bjóðum þér að vera með.

Þáttinn má finna gegnum Spotify hlekk hér að neðan, en hlaðvarpið er almennt aðgengilegt á helstu veitum og hér á Kvikmyndir.is.

Stikk: